Menu

Úrslit í Þorláksmessusundi 2017

Frábært Þorláksmessusund fór fram í morgun. Góð stemning og allir kátir. Eðalkaffi og með því á eftir. Fyrstu sundmennn í karla og kvennaflokki voru þau Amanda Ágústsdóttir og Sigurður Örn Ragnarsson.

Úrslitin má finna hér að neðan.

Konur

1 Amanda Ágústsdóttir 0:21:15
2 Þórunn M. Gunnarsdóttir 0:23:18
3 Maríanna Kristjánsdóttir 0:23:22
4 Dagný Jónsdóttir 0:23:58
5 Lóa Birna Birgisdóttir 0:24:04
6 Birna Íris Jónsdóttir 0:24:42
7 Karen Axelsdóttir 0:25:00
8 Kristín V. Matthíasdóttir 0:26:35
9 Iðunn Ása Óladóttir 0:26:44
10 Ásta Þóra Ólafsdóttir 0:26:52
11 Zsofia Csagoly 0:27:04
12 María Björk Guðmundsdóttir 0:27:11
13 Anna Helgadóttir 0:28:52
14 Halldóra G. Matthíasdóttir 0:30:02
15 María Ögn Guðmundsdóttir 0:30:07
16 Hildur Árnadóttir 0:30:55
17 Arndís Björnsdóttir 0:31:16
18 María Sæmundsdóttir 0:31:20
19 Sædís Björk Jónsdóttir 0:31:42
20 Brynhildur Georgsdóttir 0:31:45
21 Þórey S. Þórðardóttir 0:31:46
22 Edda Laufey Bjarnadóttir 0:31:50
23 Jórunn Jónsdóttir 0:31:55
24 Guðrún Björk Geirsdóttir 0:33:44
25 Katrín Lilja Sigurðardóttir 0:34:08
26 Harpa Hrund Berndsen 0:34:10
27 Fríða Proppé 0:35:36
28 Þóra Katrín Gunnarsdóttir 0:35:46
29 Jóhanna Rósa Ágústsdóttir 0:38:30
30 Helga Garðarsdóttir 0:41:37
31 Inga Rut Jónsdóttir 0:41:47
32 Júlía 1:03:31

Karlar

1 Sigurður Örn Ragnarsson 00:17:15
2 Stefán Karl Sævarsson 00:21:21
3 Hákon Hrafn Sigurðsson 00:22:10
4 Viðar Bragi Þorsteinsson 00:22:16
5 Þórhallur Halldórsson 00:23:33
6 Bjarki Freyr Rúnarsson 00:23:35
7 Remi Spilliaert 00:23:59
8 Ingvar Hjartarson 00:24:13
9 Hákon Jónsson 00:24:16
10 Geir Ómarsson 00:25:33
11 Magnús Jens Hjaltested 00:26:08
12 Guðjón Karl Traustason 00:26:44
13 Sigurður Nikulásson 00:27:14
14 Ólafur B. Davíðsson 00:27:45
15 Tómas Beck 00:27:58
16 Trausti J.Valdimarsson 00:28:25
17 Sigurbjörn Einarsson 00:28:34
18 Þorsteinn Ingi Víglundsson 00:28:39
19 Höskuldur Borgþórsson 00:28:41
20 Ragnar Marteinsson 00:29:24
21 Friðrik Guðmundsson 00:30:02
22 Pétur Már Ómarsson 00:30:07
23 Smári Rúnar Þorvaldsson 00:30:07
24 Oddur Kristjánsson 00:30:08
25 Bjarni Þ. Jónsson 00:30:15
26 Pétur Hannesson 00:30:25
27 Sæþór Ólafsson 00:31:35
28 Hlöðver Tómasson 00:32:11
29 Róbert Andri Kristjánsson 00:32:17
30 Björn Reynald Ingólfsson 00:36:29
31 Helgi Sigurgeirsson 00:37:47
32 Þórður H. Þorvarðarson 00:39:41
back to top