Menu

Íslandsbikarinn í tímatöku 2016

Þríkókonur gerðu það gott í tímatökumótum í hjólreiðum árið 2016 og röðuðu sér í efstu sætin. Margrét Pálsdóttir sigraði með yfirburðum, fékk alls 140 stig úr keppnum ársins. Irina Óslarsdóttir fékk silfurverðlaun og Margrét Valdimarsdóttir varð í fjórða sæti. Glæsilegur árangur hjá okkar konum og innilega til hamingju!

back to top